Árskógssandur
Stjörnur fyrir jólatré
Það eru tvær stærðir af stjörnum, stærri gerðin er fyrir Gare jólatré og minni fyrir Holliday jólatré sem eru hér á síðunni
Ef það er vafi á hvaða stærð þarf í önnur jólatré ekki hika við að hafa samband og við finnum út úr því