
Þegar Perur og stjörnur eru keyptar þarf að passa upp á að stærðin passi.
Við mælum með að skoða hvort verið er að skoða litlar eða stórar perur, það stendur við hverja tegund hvaða tré þetta passar við.
Ef það er einhver vafi ekki hika við að hafa samband og við finnum saman úr þessu :)